Bakgrunnur Happy Hour

Moldríki vinur ykkar bauð ykkur á tónleika með The Weeknd!

Ykkur er boðið í VIP herbergið hans fyrir tónleikana. Þið áttið ykkur hinsvegar fljótt á því að þið eruð læst inni og þurfið að leysa alls kyns þrautir til að komast á tónleikana sem byrja eftir 60 mínútur!

Þetta herbergi er fyrir 7 til 12

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Tölfræðin

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available