Baksaga The Pegasus Project! Ný kynslóð flóttaleikja !

The Pegasus Project er flóttaleikur í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom.

Samstarfsmaður ykkar í leyniþjónustunni W.I.S.E. hvarf sporlaust þegar hann var að rannsaka ráðabrugg illræmda fyrirtækisins Spider Technologies.

Verkefni ykkar er að reyna að komast að því hvað varð um hann og koma honum til bjargar, auk þess að rannsaka hvað Spider Technologies eru að bauka og leka því til fjölmiðla.

Leynist njósnari í þér?

Hópnum er skipt upp í lið sem keppast sín á milli að leysa ráðgátuna á sem stystum tíma. Lágmarksfjöldi þátttakenda er 7 manns en það eru engin hámarksfjöldi!

Leikjameistarar okkar sjá um að halda uppi stuðinu fyrir og eftir leik, gefa vísbendingar eftir þörfum og tilkynna svo úrslit í lokin.

Leikurinn fer fram á ensku og tekur 2 klukkustundir.

Til að bóka The Pegasus Project fyrir hópinn þinn eða nánari upplýsingar hafið samband á info@reykjavikescape.is eða í síma 546-0100.

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Tölfræði

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available