Árið er 1991 og Pablo Escobar er á flótta undan lögreglunni.
Þið hafið ákveðið að nýta ykkur tækifærið á meðan hann er annars hugar og brjótast inn í hús í hans eigu en þið vitið að þar inni gæti leynst ýmislegt dýrmætt.
Einföld ránsferð breytist hins vegar í martröð þegar hurðin skellist í lás og verðmætin eru hvergi sjáanleg.
Þetta herbergi er fyrir 4 til 7.